Gleðilegt Nýtt Tíbeskt Ár
Óskum öllum tíbeskum búddistum gleðilegs árs vatnakanínunnar með þökk fyrir allt á liðna árinu. Megi friður og kærleikur á milli manna leiða okkur inn í nýja árið.
Óskum öllum tíbeskum búddistum gleðilegs árs vatnakanínunnar með þökk fyrir allt á liðna árinu. Megi friður og kærleikur á milli manna leiða okkur inn í nýja árið.
Rob Nairn hugleiðslumeistai er með Zoomnámskeið fyrir Íslendinga og aðra sem tala ensku annan hvern mánudag frá og með 16.janúar 2023. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa kynnt sér NÚVITUND…
Við óskum öllum hugleiðendum og félögum Hugleiðslu og Friðarmiðstöðvarinnar árs og friðar, með þakklæti fyrir allar góðar stundir á árinu. Sjáumst á því nýja. Stjórnin.
Kæru vinir, Okkar ástkæri og háttvirti ábóti, Lama Yeshe Losal Rinpoche er að eldast og heilsa hans hefur verið að hnigna. Þrátt fyrir góða umönnun og reglubundið heilbrigðiseftirlit hafa fjöldi…
Við hjá Kagyu Samye Dzong Reykjavík óskum Lama Zangma til hamingju með 70 ára afmælisdaginn.
Lama Yeshe Rinposhe hefur dvalið mánuðum saman í Suður-Afríku, og við endurkomu hans til Skotlands og Samye Ling gefst tækifæri í að sækja athvarf (refuge) í Búddhisma undir leiðsögn hans. Þetta er í fyrsta skipti í um…
Loksins hlédrag eftir næstum því þriggja ára bið! Þann 16. – 21. ágúst n.k. mun Clive Holmes leiða okkur í gegnum Dharma kennslu um sex búddískar leiðir í nútíma samfélagi…
Eftirfarandi tilkynning barst frá Kagyu Samye Dzong London: Dear Friends, We are hearing daily all the tragic news from Ukraine and wondering what we can do to help. ROKPA International…
Hér að neðan er dagskrá fyrir vor/sumar 2022 frá Miðsöðinni okkar allra KSD/HFM. Vonum að sem flestir geti tekið þátt núna þegar Covid faraldurinn virðist vera í rénum.