Rob Nairn
Kæru hugleiðslufélagar! Okkar ástkæri kennari Rob Nairn lést heima hjá sér í Capetown í Suður Afríku snemma í morgun. Hann vissi hvað til stóð og var búinn að biðja okkur…
Kæru hugleiðslufélagar! Okkar ástkæri kennari Rob Nairn lést heima hjá sér í Capetown í Suður Afríku snemma í morgun. Hann vissi hvað til stóð og var búinn að biðja okkur…
Helgarnámskeið 27.-29. október 2023, að Grensásvegi 8,108 Reykjavík. Efni: Ngöndro, kynning á Hinum 4 hugsunum ( Hinum 4 hornsteinum: Hin dýrmæta mannsfæðing, Hverfulleiki, Karma og Samsara). Kennari: Karma Zangpo Tíbetmunnkur…
Þann 7. til 9. júlí 2023, mun tíbetski munkurinn Choden halda Dharma kennslu í húsnæði hugleiðslu- og friðarmiðstöðvarinnar. Skráning á nánari upplýsingar á hugleidsla@hugleidsla.is Það eru enn örfá sæti laus.…
Þann 7. til 9. júlí 2023 mun Choden halda Dharma kennslu í húsnæði hugleiðslu- og friðarmiðstöðvarinnar. Choden hefur komið reglulega til Íslands og haldið bæði hlédrög og kennslur. Skráning og…
Hugleiðsla: Alla miðvikudaga kl. 20:00 í 30 mín. Alla föstudagsmorgna kl. 07:30 í 30 mín. Chenrezig (kærleiksathöfn): Alla miðvikudaga kl. 19:30 í 30 mín. Fyrir hugleiðsluna. 21 “prayers to Green…
Fimm vikna námskeið í búddískri hugleiðslu frá Tíbet hefst þriðjudaginn 18. apríl kl. 20:00 að Grensásvegi 8, 4.hæð. Kennt verður á þriðjudögum kl. 20:00-22:00 með smá te/kaffipásu inn á milli.…
Óskum öllum tíbeskum búddistum gleðilegs árs vatnakanínunnar með þökk fyrir allt á liðna árinu. Megi friður og kærleikur á milli manna leiða okkur inn í nýja árið.
Rob Nairn hugleiðslumeistai er með Zoomnámskeið fyrir Íslendinga og aðra sem tala ensku annan hvern mánudag frá og með 16.janúar 2023. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa kynnt sér NÚVITUND…